tickle me!Nýr leikur tröllrýður nú netheimum sem kenndur er við kítl. Magga Svíi, kítlaði mig og ég bara get ekki annað en brugðist við, svo here goes:
7 frægir sem ég hef (einhvern tímann) verið skotin í:úff þetta er erfitt, ég var aldrei mikið fyrir að vera skotin í stjörnum en ég skal reyna að nefna einhverja sem mér finnst áhugaverðir:
1. Christian Slater úr
pump up the volume sá eini sem ég var skotin í
2. Christian Bale er ógeðslega flottur Batman
3. Jim Morrison var lengi vel idolið mitt
4. Lenny Kravitz er sexý þó mér finnist geirvörtulokkar ógeðslegir!
5. Keanu Reeves er margræður
6. Ethan Hawke úr
Gattacca, svo mikil týpa
7. Vincent Cassel af því að hann er maður Monicu Belluci ;)
7 hlutir sem ég get:1. pakkað inn pökkum með hundi
2. sópað með hundi
3. horft endalaust á videó, BBC og Discovery á nóttunni
4. borðað snigla með bestu list
5. föndrað út í hið óendanlega
6. búið til trúðablöðrur
7. ratað
7 hlutir sem ég get alls ekki:1. gefist upp
2. skilið þýsku
3. haft allt í óreiðu
4. vaknað snemma að morgni
5. borðað mayones eða smjör
6. hætt að braka í puttunum
7. prjónað
7 atriði sem ég segi oft:1. ég er svangur
2. skottilott
3. pjakkur
4. slikkupp
5. Nóa skott
6. argh
7. út að pissa? (við Nóa)
7 hljómsveitir sem ég hef séð live og einkenna mig sem manneskju: ég verð að skipta þessu í tvennt því þær hljómsveitir sem ég hef séð live einkenna mig engan veginn sem manneskju svo:
a) Hljómsveitir sem ég hef séð live:1. Pulp
2. Sugababes (einkenna mig alls ekki)
3. Skukanansie
4. Megasukk
5. Skítamórall
6. Botnleðja
7. Bubbi (ekki samt hljómsveit) og einkennir mig smá því ég held upp á hann!
b) Hljómsveitr sem einkenna mig:1. Pink Floyd eru bestir
2. The Doors var æskuæðið mitt
3. Cat Stevens var þroskaskeið þó hann eigi ekki upp á pallborðið í dag
4. Nick Cave og the bad seeds áttu sitt skeið
5. Leonard Cohen er aðeins farinn að dala núna
6. Emilíana Torrini er gyðja
7. Joss Stone hefur verið mikið undir geislanum síðustu mánuði
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:1. eignast barn
2. fara til Nepal, Indlands, aftur til Afríku og 1000x til Ítalíu svo eitthvað sé nefnt
3. útskrifast sem ba í bókmennta- og menningarfræði og ms í stæðrfræði og sameindalíffræði
4. lesa 10.000 bækur
5. grennast aftur!
6. gerast útivistarfrík
7. verða betri ljósmyndari
7 manneskjur sem ég ætla að kitla:1. Hörður
2. Sunna
3. Óli Njáll
4. Anna Sigríður
5. Lára
6. Gaui
7. Tobba