föstudagur, desember 08, 2006

Besta kvikmyndaslagorðið!


Ég sit stíft við og skrifa lokaritgerð, fyrir áfangan Kvikmyndagreinar, sem ég á að skila seinnipartinn á morgun. Það er loksins að verða komin mynd á ritgerðina og ég er farin að huga að viðeignadi titli. Einhverja hluta vegna rambaði ég inn á http://en.wikipedia.org/wiki/Film_taglines í leit minni að góðum titli og rakst þar á "besta" kvikmyndaslagorð allra tíma: "Ghoulies II - Just when you thought it was safe to go back in the bathroom."