fimmtudagur, maí 31, 2007

kveðja



mamma var að fá sér nýja tölvu með windows vista og það er geðveikt gaman að fikta í henni - það er meðal annars innbyggð myndavél og við förum á kostum í grettukeppni og annarri skemmtun