Í morgun vaknaði ég klukkan 04:40...
...síðan þá hef ég rúntað til Keflavíkur, farið í hörku-leikfimitíma og sturtu, viðrað Nóa minn í klukkutíma og er nú komin á Þjóðarbókhlöðunar. Ég er að undirbúa mig fyrir starf sem mér bíðst ef ég stenst smá inntökupróf. Það fælist í að ég fengi borgað fyrir að gera það sem mér finnst skemmtilegast, liggja yfir góðum kvikmyndum. Segi ekki meir fyrr enn ég er viss um að hafa fengið starfið :)
Um helgina var ég í akkorði við að endurskrifa kynningarefni fyrir fransk/íslenska ævintýramynd sem líklega verður tekin upp á Snæfellsjökli næsta sumar. Mér bíðst hellings vinna í kringum hana og kannski tvær aðrar heimildarmyndir ef ég hef áhuga. Það er sem sagt nóg að gera hjá mér þessa dagana. Lokaritgerðin mín fær þó forgang a.m.k. þessa vikuna :)
Um helgina var ég í akkorði við að endurskrifa kynningarefni fyrir fransk/íslenska ævintýramynd sem líklega verður tekin upp á Snæfellsjökli næsta sumar. Mér bíðst hellings vinna í kringum hana og kannski tvær aðrar heimildarmyndir ef ég hef áhuga. Það er sem sagt nóg að gera hjá mér þessa dagana. Lokaritgerðin mín fær þó forgang a.m.k. þessa vikuna :)